Íran hótar að sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2011 23:45 Merkið "umdeilda“. Nordic Photos / AFP Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt. Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt.
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira