Meðfylgjandi myndir voru teknar á forsýningu kvikmyndarinnar Okkar Eigin Osló en myndin verður frumsýnd á föstudag í kvikmyndahúsum um land allt.
Landslið grínara og úrvalsleikara leika í myndinni undir stjórn leikstjórans Reynis Lyngdal eftir handriti Þorsteins Guðmundssonar fóstbróðurs með meiru.
Sumir eru partýdýr aðrir ekki og svo var ein skvísa sem bar af (myndbönd).
Okkar Eigin Osló á Facebook.
Fallega fólkið lét allavegana sjá sig
