Innlent

Íhuga að ganga að tilboði Reykjanesbæjar

Ríkið íhugar alvarlega að ganga að tilboði Reykjanesbæjar um kaup á jörðinni undir Reykjanesvirkjun en jörðinni fylgir nýting á flestum auðlindum á Reykjanesskaga.

Heimildir fréttastofu herma að könnun ríkisins á kostum og göllum kaupana tefji fyrir viðræðum við Magma Energy um svæðið.

Með samningaviðræðunum er stefnt  að því að stytta leigutíma Magma á svæðinu en nú kann ríkið jafnframt að verða leigusali Magma Energy.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×