Tveir yfirheyrðir og enn óvissa um refsiverða háttsemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2024 14:54 Frá aðgerðum lögreglu í gær. Sigfús Harðarson Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir enn til skoðunar hvort nokkuð refsivert hafi átt sér stað í tengslum við komu báts frá Færeyjum til Hafnar í Hornafirði í gær. Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær. „Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“ Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Sjá meira
„Það er enn verið að skoða hvort það sé eitthvað refsivert í gangi eða ekki,“ segir Jón Sigurgeirsson lögreglufulltrúi í samtali við fréttastofu. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu fyrir hádegi þar sem fram kom að við tollaeftirlit í gær hafi vaknað grunsemdir lögreglumanna um „refsiverða háttsemi, sem tengist fíkniefnum.“ Aðgerðir lögreglu beindust að bát sem kom til Hafnar síðdegis í gær, en Jón segir að verið sé að opna og skoða í hluti, og slíkar leitir taki tíma. Tveir yfirheyrðir í gær Enn sé alls óvíst hvort nokkuð saknæmt hafi átt sér stað. „Við hefðum náttúrulega kosið að þetta færi ekkert í fjölmiðla,“ segir Jón og vísar til þess myndir af bátnum sem lögregla er með til rannsóknar hafi birst í fjölmiðlum. Mennirnir sem að málinu komi séu álitnir saklausir þar til annað komi í ljós. „Ef þetta er ekki neitt mál þá kemur bara tilkynning frá okkur. Við viljum hafa fréttirnar sem réttastar.“ Tveir voru yfirheyrðir vegna málsins í gær að sögn Jóns, en lögregla hefur ekki gefið út hvort einhver sé enn í haldi vegna málsins. „Við viljum bara gera okkur grein fyrir hvort þetta sé mál eða ekki, og höldum því þannig þar til annað kemur í ljós.“
Fíkniefnabrot Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Sjá meira
Grunur um innflutning á fíkniefnum kviknaði við eftirlit Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að umfangsmikilli lögregluaðgerð á Höfn í Hornafirði í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið fíkniefnum. 9. ágúst 2024 09:19