Innlent

Þýskukennarar áhyggjufullir

Erla Hlynsdóttir skrifar
Nauðsynlegt er að kunna þýsku til að skilja texta hljómarsveitarinnar Rammstein, þó sum lögin flytji þeir á ensku.
Nauðsynlegt er að kunna þýsku til að skilja texta hljómarsveitarinnar Rammstein, þó sum lögin flytji þeir á ensku.
Félag þýzkukennara lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu og framtíð tungumálanáms í framhaldsskólum landsins.

Þýskukennarar eru uggandi yfir fyrirhugaðri skerðingu á tungumálakennslu og telja hana leiða til einsleitari hóps íslenskra ungmenna sem hefur takmarkaðri aðgang að Evrópu og alþjóðasamfélaginu.

Á aðalfundi Félags þýzkukennara sem haldinn var 18. mars 2011 spunnust miklar umræður um stöðu og framtíðarhorfur þýskunáms og -kennslu í framhaldsskólum landsins, í ljósi nýrra laga og draga að námsskrá.

Þar var samþykkt eftirfarandi ályktun:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×