Tobba Marínós kvartar undan einelti Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2011 12:02 Þorbjörg Marínósdóttir er ekki hrifinn af umfjöllun um sig í Reykjavík Grapevine. Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba. Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba.
Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24