Hinn nýráðni þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, Ágúst Þór Jóhannsson, hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp en hann er fyrir vináttulandsleiki í Tyrklandi.
Þrír nýliðar eru í hópnum. Það eru þær Dröfn Haraldsdóttir og Brynja Magnúsdóttir frá HK og svo Fram-stúlkan Marthe Sördal.
Ísland mun leika gegn Póllandi 20. og 22. apríl í Tyrklandi en þann 21. spilar liðið gegn heimastúlkum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir umspilsleiki gegn Úkraínu í júní.
Hópurinn:
Markverðir - Lið - Landsleikir:
Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fylkir - 3
Íris Björk Símonardóttir - Fram - 57
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Valur - 62
Arna Sif Pálsdóttir - Team Esbjerg - 52
Ásta Birna Gunnarsdóttir - Fram - 39
Brynja Magnúsdóttir - HK - 0
Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Stjarnan - 98
Harpa Sif Eyjólfsdóttir - Spårvagen - 30
Hildur Þorgeirsdóttir - Fram - 13
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - Valur - 127
Karen Knútsdóttir - Fram - 22
Rakel Dögg Bragadóttir - Levanger - 75
Rebekka Rut Skúladóttir - Valur - 19
Rut Jónsdóttir - Team Tvis Holstebro - 36
Stella Sigurðardóttir - Fram - 26
Þórey Rósa Stefánsdóttir - VFL Oldenburg - 13
Eftirtaldir leikmenn koma í æfingarhóp 5.maí
Markverðir:
Dröfn Haraldsdóttir - HK - 0
Aðrir leikmenn:
Elísabet Gunnarsdóttir - Stjarnan - 49
Marthe Sördal - Fram - 0
Solveig Lára Kjærnested - Stjarnan - 49
Sunna Jónsdóttir - Fylkir - 19
Þorgerður Atladóttir - H43 - 10
Berglind Íris Hansdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni að persónulegum aðstæðum.
Ágúst valdi þrjá nýliða í sinn fyrsta hóp
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn



Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn


