„Þetta var hörku leikur og gríðarleg spenna," sagði Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, eftir magnaðan sigur á Fram en leikur fór í vítakastkeppni þar sem Jenný varði eitt víti.
„Varnir liðanna voru ekki góðar í kvöld sem sést best á markaskorinu. Við náðum alltaf að halda sjó og landa þessum titli," sagði Jenný virkilega ánægð í leikslok.
Jenný: Aldrei upplifað svona spennu
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti


Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
