Konur mega ekki keppa í stuttbuxum í badminton Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 21. apríl 2011 11:45 Jenny Wallwork og Gabrielle White eru hér í "réttum" klæðaburði en konur fá ekki að spila í stuttbuxum í framtíðinni á alþjóðlegum badmintonmótum. Nordic Photos/Getty Images Alþjóðabadmintonsambandið hefur samþykkt nýja reglugerð þar sem konum er bannað að leika í stuttbuxum í alþjóðlegri keppni – og verða þær að keppa í stuttum pilsum þess í stað. Markmiðið er að auka vinsældir íþróttarinnar í sjónvarpi en ákvörðunin hefur alls ekki fallið í góðan jarðveg í Evrópu og á Norðurlöndunum. Per-Henrik Croona landsliðsþjálfari Svía segir í viðtali við TT-fréttaveituna að hann hafi ekki vitað hvort hann ætti að hlægja eða gráta þegar hann fékk að vita af nýju reglugerðinni. Landsliðskonur Svía í badmintoníþróttinni eru allt annað en ánægðar með nýju reglugerðina. Og hafa nokkrar þeirra lagt það til að karlmenn megi aðeins keppa berir að ofan og líkami þeirra verði olíuborinn. Reglurnar um klæðaburðinn gilda aðeins um allra stærstu mótin á heimsvísu en á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og á ÓL í London verður keppt eftir gömlu reglugerðinni og þar verða stuttbuxur leyfilegar í kvennaflokknum. Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur samþykkt nýja reglugerð þar sem konum er bannað að leika í stuttbuxum í alþjóðlegri keppni – og verða þær að keppa í stuttum pilsum þess í stað. Markmiðið er að auka vinsældir íþróttarinnar í sjónvarpi en ákvörðunin hefur alls ekki fallið í góðan jarðveg í Evrópu og á Norðurlöndunum. Per-Henrik Croona landsliðsþjálfari Svía segir í viðtali við TT-fréttaveituna að hann hafi ekki vitað hvort hann ætti að hlægja eða gráta þegar hann fékk að vita af nýju reglugerðinni. Landsliðskonur Svía í badmintoníþróttinni eru allt annað en ánægðar með nýju reglugerðina. Og hafa nokkrar þeirra lagt það til að karlmenn megi aðeins keppa berir að ofan og líkami þeirra verði olíuborinn. Reglurnar um klæðaburðinn gilda aðeins um allra stærstu mótin á heimsvísu en á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og á ÓL í London verður keppt eftir gömlu reglugerðinni og þar verða stuttbuxur leyfilegar í kvennaflokknum.
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira