Sigur Rós breytir um stíl á nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. maí 2011 15:31 Segir Sigur Rós í tilraunakenndum lagasmíðum. Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér: Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, mætti í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu síðasta sunnudag. Þar mætti hann með iPhone-inn sinn, tengdi í beina útsendingu og setti á Shuffle. í spjallinu sem fylgdi kom margt upp á yfirborðið. Sigur Rós hefur hvergi spilað á tónleikum síðan þeir komu fram í Laugardalshöll í nóvember árið 2008. Það hljóta því að teljast gleðitíðindi að frá því um áramótin hefur sveitin verið að æfa á fullu. Drengirnir hafa aðallega verið að einbeita sér að lagasmíðum og eru víst komnir með glás af nýju efni. Georg greindi frá því að allir innanborðs litu á næstu plötu sem nýtt upphaf sveitarinnar. Þar af leiðandi væru þeir að brjóta af sér þá ramma sem sveitin hefur smíðað utan um sig síðustu árin. Hann sagði miklar breytingar á tónlistinni. Það kæmi mikið til vegna breyttra vinnuaðferða en Sigur Rós hefur víst aukið notkun tölva við lagasmíðarnar. Ný plata er því væntanleg en þar sem upptökur eru ekki hafnar er líklegast töluvert í útgáfuna. Úr iPhone-i Georgs komu svo þessi lög: My bloody valentine - Sometimes The Hit Crew - You Send Me Dani Siciliano - Collaboration Hank Williams - Mind your own business Spiritualized - No god only religion Spiritualized - Cool waves Grizzly bear - Fine for now Edward Sharpe and the magnetic fields - 40 day dream Spiritualized - broken heart Vampire weekend - Cousins Þið getið nálgast lögin hér: Þið getið hlustað á þáttinn hér:
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið