Meðfylgjandi má sjá viðtal við Guðlaugu Dagmar Jónasdóttur sem landaði 2. sætinu í fegurðarsamkeppni Ungfrú Ísland sem haldin var á Broadway í gærkvöldi.
Þá var einnig rætt við unnusta Guðlaugar og Björn Leifsson einn af dómurum keppninnar.
Gestir á keppninni.
Fegurðardrottningarnar fagna.
Lífið