Lífið

Tekin í tollinum

„Ég var tekin afsíðis af því að þetta var eitthvað dularfullt í töskunni minni," útskýrir Ólöf Erla Einarsdóttir, grafískur hönnuður, sem sigraði nýverið í alþjóðlegri bókarkeppni, The Ravenheart Award, fyrir bókarkápu skáldsögunnar Power & Majesti sem hún hannaði.

Í myndskeiðinu sýnir Ólöf Erla, sem starfar hjá RÚV, verðlaunagripina, verðlaunakápuna og örlítið brotabrot af verkum eftir hana.

Svo las hún upp nafnið mitt og ég man ekki meira.

Heimasíða Ólafar Erlu og Facebooksíðan hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×