Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Ekki náðist að veiða hreindýrakvótann Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Blanda komin yfir 2000 laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Rjúpnaveiði lokið þetta árið Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Ekki náðist að veiða hreindýrakvótann Veiði Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Veiði Blanda komin yfir 2000 laxa Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Rjúpnaveiði lokið þetta árið Veiði