Góð veiði í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:49 Mynd af www.svfr.is Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði
Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði