Innlent

Hundruð manna að Gásum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Menn hafa tekist á í skylmingum að Gásum í dag. Mynd/ Egill Aðalsteinsson.
Menn hafa tekist á í skylmingum að Gásum í dag. Mynd/ Egill Aðalsteinsson.
Hundruð manna eru samankomnir á Miðaldadögum sem fram fara á Gásum í Eyjafirði. Stemningin hefur verið góð enda veður prýðilegt Í dag hafa farið fram skylmingar, en í gær var rennisteinshreinsun og kolagröf.

Þá hefur verið unnið að smáhandverki, spilaður knattleikur og fólk hefur reynt sig við axarkast, bogfimi og steinakast auk þess að aðstoða við kaðalgerð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×