17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Veiði Töluvert af gæs komin í tún og akra Veiði 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 300 laxa helgi í Eystri Rangá Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós Veiði Líflegt í vötnunum Veiði Skæðustu flugurnar í laxveiðiánum 2014 Veiði Töluvert af gæs komin í tún og akra Veiði 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 300 laxa helgi í Eystri Rangá Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði