Jakob Jóhann Sveinsson endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum í 200 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Sjanghæ í Kína. Jakob, sem keppir fyrir Ægi, kom í marka á 2.13,84 mínútum og vartæplega 1,5 sekúndu frá Íslandsmetinu sem er í hans eigu, 2.12,39 mínútur. Jakob hefði þurft að synda á 2.12,78 mínútum til þess að komast í milliriðil.
Jakob hefur lokið keppni á HM.
Jakob Jóhann endaði í 25. sæti af alls 56 keppendum

Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



