Meðfylgjandi má sjá félagana Heiðar Austmann og Svala Kaldalóns á útvarpsstöðinni FM957 gera tilraun til að dansa eftir áskorun sem fram fór á Facebooksíðunni þeirra fyrr í dag.
Um er að ræða Blinkmints-leik á FM957 sem gengur út á það að fá hlustendur til að senda inn myndband af sér dansandi við sérstak Blinkmintslag.
Sjá nánar Facebooksíða FM957 og Facebook.com/blinkmyntur.
