Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Pistill: Eldisfiskur veiðist um allt land Veiði Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiði Hofsá ein af dómkirkjum stangveiðinnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Flott veiði í Hólsá og Ármóti Veiði