78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hítará fer í útboð Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Veiði Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Saga stangveiða: "Hertoginn varð fengsæll í Konungsstreng“ Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Hítará fer í útboð Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Stóra Laxá í Hreppum: Tíu laxar á Pallinum Veiði Blanda verður „fly-only“ og kvóti minnkaður Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði