Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2011 19:00 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra. Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra.
Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira