Bóndabýli í Michigan í Bandaríkjunum var breytt í hlýlegt heimili þar sem sólarbirtan er nýtt að fullu og sömuleiðis lofthæð hússins.
Íbúarnir, fimm manna fjölskylda, lögðu mikla áherslu á að bærinn rammaði inn notalega hlýju þar sem sólarljósið spilar stórt hlutverk.
Eins og sjá má á myndunum tókst það.
Ert þú sífellt að hugsa um að flytja? Kíktu þá á þetta hér.
Tíska og hönnun