„Það er alltaf gaman að vinna sama á móti hverjum það er, en það er samt eitthvað sérstakt við að leggja KR af velli,“ sagði Atli Guðnason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld.
„Það hefur verið hefð fyrir því að vinna KR í Krikanum undanfarinn ár og það gekk eftir í kvöld. Við vorum betri aðilinn nánast allan leikinn en þeir komust örlítið inn í leikinn í restina og þá bjargaði Gunnleifur okkur í markinu“.
Atli: Vorum betri aðilinn nánast allan leikinn
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið




Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn


Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn

Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn
Enski boltinn

