Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í kvöld á árvissri haustkynningu Stöðvar 2. Mikið hefur verið lagt í þennan rómaða viðburð en aldrei eins og nú enda fagnar sjónvarpsstöðin 25 ára afmælinu sínu í ár.
Gestum var boðið upp á veitingar frá öllum heimshornum og skothelda skemmtun.
Eins og sjá má á myndunum skemmtu sjónvarpsstjörnurnar og aðrir gestir sér konunglega. - Stod2.is
Stjörnufans á haustkynningu Stöðvar 2
elly@365.is skrifar
