Það ríkti góð stemning þegar útgáfu bókarinnar Hollráð Hugos - hlustum á börnin okkar var fagnað í húsakynnum Sölku bókaútgáfu í gær eins og sjá má á myndunum.
Höfundurinn, sálfræðingurinn Hugo Þórisson, sem er mörgum að góðu kunnur, fagnaði með vinum og fjölskyldu en hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár. Sjá meira um bókina hér.
Allir í góðum fíling þarna
elly@365.is skrifar
