Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2011 22:51 Helgi Jónas Guðfinnsson. Mynd/Daníel Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira