Krabbameinsfélag Ísland hélt Bleika konukvöldið, sem er árlegur viðburður félagsins, í Hörpu í gærkvöldi.
Hátt í 1000 konur mættu í fjölbreytta skemmtun þar sem margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar lögðu sitt af mörkum til að gleðja gesti. Eins og sjá má var frábær stemning.
Krabb.is
Bleika slaufan á Facebook
Bleikt konukvöld í Hörpu
