Birgir lagaði stöðu sína með fínum hring Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. október 2011 19:47 Birgir Leifur Hafþórsson náði að laga stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 2 höggum undir pari eða 70 höggum. Hann er samtals á 1 höggi undir pari þegar keppni er hálfnuð. Þessa stundina er Birgir í 11. sæti en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Alls komast 22 kylfingar áfram af Pinehurst Magnolia vellinum í Norður-Karólínu á 2. stig úrtökumótsins. Birgir byrjaði vel í dag þar sem hann fékk fjóra fugla (-1) á fyrstu 12 brautum vallarins. Hann tapaði höggum á 15. og 17. braut þar sem hann fékk skolla (+1). Bandaríkjamaðurinn John Hahn er efstur af þeim sem hafa lokið keppni í dag en hann er samtals á -7. Um 1.000 kylfingar reyna fyrir sér á 1. stigi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina og aðeins 20% þeirra komast inn á 2. stigið. Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson náði að laga stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 2 höggum undir pari eða 70 höggum. Hann er samtals á 1 höggi undir pari þegar keppni er hálfnuð. Þessa stundina er Birgir í 11. sæti en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Alls komast 22 kylfingar áfram af Pinehurst Magnolia vellinum í Norður-Karólínu á 2. stig úrtökumótsins. Birgir byrjaði vel í dag þar sem hann fékk fjóra fugla (-1) á fyrstu 12 brautum vallarins. Hann tapaði höggum á 15. og 17. braut þar sem hann fékk skolla (+1). Bandaríkjamaðurinn John Hahn er efstur af þeim sem hafa lokið keppni í dag en hann er samtals á -7. Um 1.000 kylfingar reyna fyrir sér á 1. stigi úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina og aðeins 20% þeirra komast inn á 2. stigið.
Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira