Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði