Eva Lind Ómarsdóttir, 30 ára, Andrea Rán Jóhannsdóttir, 20 ára, og Hjalti Árnason segja í meðfylgjandi myndskeiði frá Evrópumóti WBFF sem hefst í Hörpu á morgun, laugardaginn 5. nóvember.
Ég er ekki byrjuð á litnum, segir Eva Lind sem er frekar hvít á hörund samanborið við aðra fitnesskeppendur sem eru vægast sagt brúnir á litin en keppendur maka sérstöku brúnkukremi á líkamann áður en keppni hefst.
http://Wbff.is
Lífið