Meðfylgjandi myndir voru teknar á svokölluðu Daðurkvöldi Heiðars snyrti á veitingahúsinu Esju á miðvikudagskvöldið. Heiðar kenndi gestum að daðra, las í augu og spáði.
Þá fengu gestir að kynnast ilminum Issey Myiake og jólakjólum frá tískuversluninni Cosmo.
Eins og sjá má í myndasafni voru gestirnir glaðir.
Facebooksíða Esju - Spáð og daðrað með Heiðari

