Þegar þið eruð búnar að vera giftar karlinum í par mörg ár þá fáið þið ekkert í hnén þegar við erum á brókinni, segir Heiðar Jónsson í meðfylgjandi myndskeiði spurður út í daðurkennsluna hans sem fram fer á veitingahúsinu Esju í Austurstræti í kvöld.
Heiðar heldur konukvöld á Esju þar sem hann kennir gestum að daðra, svo spáir hann og les í augun á þeim svo eitthvað sé nefnt. Enginn aðgangseyrir.
Facebooksíða Esju - Spáð og daðrað með Heiðari
Ekki horfa ef þú kannt að daðra
elly@365.is skrifar