Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari sem starfar á hárgreiðslustofu Helenu og Stubbalubba einfalda jólahárgreiðslu sem allir geta gert á mettíma með því að nota hárlakk, spennur og vöfflujárn.
Facebooksíða - Stubbalubbar.is
Jólahárgreiðslan á 3 mínútum
Tengdar fréttir

Lærðu að gera Hollywoodkrullur fyrir jólin
Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari hvernig hægt er að setja Hollywoodkrullur í hár á mettíma þar sem hún notar sléttujárn, hárlakk og...

Snilldar hárgreiðsla á 2 mínútum
Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari auðvelda og fljótlega hárgreiðslu þar sem nokkrar spennur, bursti og hárlakk koma við sögu...