Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum - Holmes með stórleik hjá Njarðvík Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2011 21:15 Justin Shouse. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum