Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2011 20:52 Steven Gerard Dagustino skoraði átján stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/Valli Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira