Bók um Grímsá og Tungná 12. desember 2011 09:42 Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði
Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði