Óvæntur smellur frá Prins Póló 21. júní 2011 05:30 Tónlistarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson syngur sumarsmellinn Niðrá strönd sem fyllir dansgólf borgarinnar um þessar mundir. Mynd/Valli „Já, þú segir mér fréttir. Það er gaman að heyra að fólk sé að finna ástina í miðbænum um helgar," svaraði Svavar Pétur Eysteinsson, meðlimur hljómsveitarinnar Skakkamanage og Prins Póló þegar Fréttablaðið hafði samband og greindi honum frá því að lag hans „Niðrá strönd" væri að slá í gegn á dansgólfum borgarinnar. Umrætt lag er komið í nýjan og dansvædda útgáfu plötusnúðanna Margeirs Ingólfssonar og Jóns Atla Helgasonar. Sú útgáfa fyllir dansgólfin og er kandídat í sumarsmell ársins 2011. „Ég er mjög ánægður með þessa útgáfu af laginu hjá strákunum og það kemur mér ekkert á óvart að þetta slái í gegn enda Margeir og Jón Atli færir menn," segir Svavar og viðurkennir að hann sé svo heimakær að hann hafi ekki stundað skemmtistaðina lengi „Ég er svo mikill innipúki en núna verð ég að fara að gera mér ferð í bæinn og sjá dansinn duna við Niðrá strönd." Lagið átti upphaflega ekki að fara inn á plötunni Jukk, sem kom út síðasta haust og er fyrsta plata Prins Póló „Saga lagsins svipar örlítið til smellsins Garden Party með hljómsveitinni Mezzoforte en það var líka lag sem átti ekki að fara inn á plötuna en endaði með að vera aðallag sveitarinnar. Niðrá strönd byrjaði á einni nótu og svo kom textinn seinna meir og er í raun bara eitthvað bull sem ég sauð saman," segir Svavar. „Eigum við ekki að segja að textinn sé eins konar ástarsaga úr gettóinu?," segir breiðhyltingurinn Svavar en lagið má nálgast á tónlistarvefnum gogoyoko.com. -áp Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Já, þú segir mér fréttir. Það er gaman að heyra að fólk sé að finna ástina í miðbænum um helgar," svaraði Svavar Pétur Eysteinsson, meðlimur hljómsveitarinnar Skakkamanage og Prins Póló þegar Fréttablaðið hafði samband og greindi honum frá því að lag hans „Niðrá strönd" væri að slá í gegn á dansgólfum borgarinnar. Umrætt lag er komið í nýjan og dansvædda útgáfu plötusnúðanna Margeirs Ingólfssonar og Jóns Atla Helgasonar. Sú útgáfa fyllir dansgólfin og er kandídat í sumarsmell ársins 2011. „Ég er mjög ánægður með þessa útgáfu af laginu hjá strákunum og það kemur mér ekkert á óvart að þetta slái í gegn enda Margeir og Jón Atli færir menn," segir Svavar og viðurkennir að hann sé svo heimakær að hann hafi ekki stundað skemmtistaðina lengi „Ég er svo mikill innipúki en núna verð ég að fara að gera mér ferð í bæinn og sjá dansinn duna við Niðrá strönd." Lagið átti upphaflega ekki að fara inn á plötunni Jukk, sem kom út síðasta haust og er fyrsta plata Prins Póló „Saga lagsins svipar örlítið til smellsins Garden Party með hljómsveitinni Mezzoforte en það var líka lag sem átti ekki að fara inn á plötuna en endaði með að vera aðallag sveitarinnar. Niðrá strönd byrjaði á einni nótu og svo kom textinn seinna meir og er í raun bara eitthvað bull sem ég sauð saman," segir Svavar. „Eigum við ekki að segja að textinn sé eins konar ástarsaga úr gettóinu?," segir breiðhyltingurinn Svavar en lagið má nálgast á tónlistarvefnum gogoyoko.com. -áp
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira