Norðurlandamót 19 ára í frjálsum - 17 keppendur frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2011 06:00 Stefanía, Arna og Sveinbjörg verða í eldlínunni um helgina. Mynd / www.rikivatnajokuls.is Íslendingar eiga 17 fulltrúa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fram fer á Österbro-leikvanginum í Kaupmannahöfn um helgina. Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands kemur fram að liðið sé nokkuð ungt. Hægt verður að fylgjast með gangi mála í Kaupmannahöfn á heimasíðu mótsins með því að smella hér.Íslensku stelpurnar Aníta Hinriksdóttir ÍR; 800m, 1500m og 4x400m Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m Arna Ýr Jónsdóttir Breiðablik; stangarstökk Björg Gunnarsdóttir ÍR; 4x400m Dóra Hlin Loftsdóttir FH; 100m og 4x100m Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR; þrístökk og 4x100m María Rún Gunnlaugsdóttir Ármanni; 100m grind og spjótkast Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik; 400m grind og 4x400m Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ; langstökk, hástökk, kúla og 4x100mÍslensku strákarnir Hilmar Örn Jónsson ÍR; sleggjukast Hreinn Heiðar Jóhannsson HSK; hástökk Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik; stangarstökk, kringlukast, 4x100m og 4x400m Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m. Juan Ramon Borges B. ÍR; langstökk, 4x100m og 4x400m Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA; 100m, 4x100m og 4x400m Sindri Hrafn Guðmundss Breiðablik; spjótkast Sindri Lárusson ÍR; kúluvarp Íslendingar unnu til þriggja gullverðlauna á mótinu í fyrra sem fram fór á Akureyri. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR sigraði í 400 metra hlaupi, Hulda Þorsteindóttir í stangarstökki og Stefanía Valdimarsdóttir í 400 metra grindahlaupi. Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Íslendingar eiga 17 fulltrúa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fram fer á Österbro-leikvanginum í Kaupmannahöfn um helgina. Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands kemur fram að liðið sé nokkuð ungt. Hægt verður að fylgjast með gangi mála í Kaupmannahöfn á heimasíðu mótsins með því að smella hér.Íslensku stelpurnar Aníta Hinriksdóttir ÍR; 800m, 1500m og 4x400m Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m Arna Ýr Jónsdóttir Breiðablik; stangarstökk Björg Gunnarsdóttir ÍR; 4x400m Dóra Hlin Loftsdóttir FH; 100m og 4x100m Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR; þrístökk og 4x100m María Rún Gunnlaugsdóttir Ármanni; 100m grind og spjótkast Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik; 400m grind og 4x400m Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ; langstökk, hástökk, kúla og 4x100mÍslensku strákarnir Hilmar Örn Jónsson ÍR; sleggjukast Hreinn Heiðar Jóhannsson HSK; hástökk Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik; stangarstökk, kringlukast, 4x100m og 4x400m Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m. Juan Ramon Borges B. ÍR; langstökk, 4x100m og 4x400m Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA; 100m, 4x100m og 4x400m Sindri Hrafn Guðmundss Breiðablik; spjótkast Sindri Lárusson ÍR; kúluvarp Íslendingar unnu til þriggja gullverðlauna á mótinu í fyrra sem fram fór á Akureyri. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR sigraði í 400 metra hlaupi, Hulda Þorsteindóttir í stangarstökki og Stefanía Valdimarsdóttir í 400 metra grindahlaupi.
Innlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira