Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 31. mars 2011 21:57 Ungir strákar létu fyrirliðann taka mynd af sér með bikarinn í kvöld. Einu sinni tíðkaðist að fá að vera með leikmönnum á myndum... Fréttablaðið/HÞH Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira
Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira
Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52
Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17