Innlent

Gerir útttekt á nýtingu lóða bensínstöðva

Bensínstöðvar í Reykjavík eru 44 talsins.
Bensínstöðvar í Reykjavík eru 44 talsins.
Skipulagsstjóri í Reykjavík mun gera útttekt og hugsanlega endurskoða skipulagiog nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna.  

Settur verður á fót stýrihópur í þessum tilgangi með fulltrúum frá viðkomandi sviðum borgarinnar.

Þetta kemur fram í tillögu sem fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn lögðu fram í skipulagsráði í morgun og var samþykkt.

Gert er ráð fyrir að skipulagsstjóri greini skipulagsráði frá niðurstöðum hópsins eigi síðar en 1. júní 2011.

Í greinargerð sem lögð var fram með tillögunni segir:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×