Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2011 09:41 Mynd af www.svfr.is Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði