Tíu klukkutíma með eina plötu 1. október 2011 13:00 plata á tíu tímum Þórir eyddi aðeins tíu klukkustundum í að taka upp sína nýjustu plötu.fréttablaðið/valli Tónlistarmaðurinn Þórir Georg tók upp sína nýjustu plötu, Afsakið, á aðeins tíu klukkustundum. Þetta er fyrsta sólóplatan hans á íslensku. „Ég hef alltaf skrifað á íslensku líka. Núna átti ég svo mikið af lögum að mig langaði að gefa þau út á plötu,“ segir Þórir. Spurður um tímann sem fór í upptökurnar segir hann: „Ég eyddi svona tíu klukkutímum í að gera þessa plötu, hámark. Þegar ég var búinn að semja lögin eyddi ég einu laugardagskvöldi í að taka hana upp og einum sunnudegi í að klára að vinna hana. Ég tók hana upp sjálfur eins og ég hef eiginlega alltaf gert en munurinn var að núna var ég með tilbúin lög og ákvað bara: „Ég ætla að taka þau upp í kvöld“.“ Afsakið er fyrsta plata Þóris undir eigin nafni. Áður hefur hann gefið út þrjár undir nafninu My Summer As a Salvation Soldier og kom sú fyrsta, I Believe in This, út 2004 við góðar undirtektir tónlistargagnrýnenda. Vegleg safnplata með því besta af plötunum þremur er einmitt væntanleg. Tónlist Þóris er sem fyrr melódísk og tregablandin með persónulegum sögum hans úr daglegu lífi í fyrirrúmi. „Þetta er ekkert ólíkt því sem ég var að semja á ensku. Þetta er mín útgáfa á mannfræði. Ég er að rannsaka mig og fólkið í kringum mig.“ Þórir hefur einnig starfað með Gavin Portland, Fighting Shit, The Deathmetal Supersquad og Ofvitunum. Plata með pönksveitinni síðastnefndu kom einmitt út í sumar. - fb Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Þórir Georg tók upp sína nýjustu plötu, Afsakið, á aðeins tíu klukkustundum. Þetta er fyrsta sólóplatan hans á íslensku. „Ég hef alltaf skrifað á íslensku líka. Núna átti ég svo mikið af lögum að mig langaði að gefa þau út á plötu,“ segir Þórir. Spurður um tímann sem fór í upptökurnar segir hann: „Ég eyddi svona tíu klukkutímum í að gera þessa plötu, hámark. Þegar ég var búinn að semja lögin eyddi ég einu laugardagskvöldi í að taka hana upp og einum sunnudegi í að klára að vinna hana. Ég tók hana upp sjálfur eins og ég hef eiginlega alltaf gert en munurinn var að núna var ég með tilbúin lög og ákvað bara: „Ég ætla að taka þau upp í kvöld“.“ Afsakið er fyrsta plata Þóris undir eigin nafni. Áður hefur hann gefið út þrjár undir nafninu My Summer As a Salvation Soldier og kom sú fyrsta, I Believe in This, út 2004 við góðar undirtektir tónlistargagnrýnenda. Vegleg safnplata með því besta af plötunum þremur er einmitt væntanleg. Tónlist Þóris er sem fyrr melódísk og tregablandin með persónulegum sögum hans úr daglegu lífi í fyrirrúmi. „Þetta er ekkert ólíkt því sem ég var að semja á ensku. Þetta er mín útgáfa á mannfræði. Ég er að rannsaka mig og fólkið í kringum mig.“ Þórir hefur einnig starfað með Gavin Portland, Fighting Shit, The Deathmetal Supersquad og Ofvitunum. Plata með pönksveitinni síðastnefndu kom einmitt út í sumar. - fb
Lífið Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira