Íslenskir karlmenn eru svolítið huglausir, pínkulítið. Nei það er ekki nóg að póka á Facebook, svarar Sigga Kling spákona spurð hvað virkar fyrir fólk sem leitar sér að maka.
Í myndskeiðinu ræða Sigga Kling og Halla Himintungl stjörnufræðingur um samskipti kynjanna og hvað þær ætla að gera fyrir gesti sem mæta á SÁÁ hátíðina sem haldin verður að Hlöðum í Hvalfirði um verslunarmannahelgina.
Sjá dagskrá hátíðarinnarhér.
Hér flytur Sigga Kling englajóð (Facebooksíða Lífsins).
Lífið