Meðfylgjandi myndir tók Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari af keppendum í fegurðarsamkeppni Ungfrú Ísland 2011.
Keppendur æfðu sig að koma fram á bað- og undirfötum fyrir stóru stundina sem verður í kvöld á veitingahúsinu Broadway. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum.
Lokaæfing stúlknanna (myndband).
