Vaxandi vinsældir fjárhundsins í Ameríku 25. febrúar 2011 08:00 vinsæll Íslenski fjárhundurinn er vinsæll í Bandaríkjunum. „Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hefur íslenski fjárhundurinn verið frumsýndur á sýningum Kennel-klúbbsins, sem er sá stærsti í Bandaríkjunum. Um 200 meðlimir eru í ræktunarsambandi íslenska fjárhundsins þar í landi og eftirspurnin hefur aukist stöðugt. „Áhuginn á hundinum er orðinn frekar mikill eftir að hann var samþykktur í Kennel-klúbbinn í júní á síðasta ári,“ segir Maggy. „Áhuginn hefur aukist stöðugt. Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hundinn.“ Yfir 600 íslenskir fjárhundar eru á skrá ræktunarsambandsins í Bandaríkjunum og hundurinn er nú í 82. sæti af 162 yfir vinsælustu kyn Kennel-klúbbsins. „Alls kyns fólk á íslenska fjárhundinn, en við viljum að fólk sem skilur kynið eignist hundinn,“ segir Maggy, spurð hvers konar fólk hafi áhuga á íslenska fjárhundinum. „Það er mikil vinna að eiga hundinn. Hann þarf mikla hreyfingu og gott samband við eigendurna. Borgarlífið á ekki við hann, þótt margir hafi náð góðum árangri með hann í úthverfum. Okkur finnst skemmtilegast að sjá hundinn á sveitabæjum þar sem hann getur tekið þátt í daglegum verkum eins og hann hefur gert á Íslandi í gegnum tíðina.“- afb Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Sjá meira
„Við fáum fjölmargar fyrirspurnir um íslenska fjárhundinn – eiginlega of margar, þar sem við teljum að hundurinn sé ekki fyrir alla,“ segir Maggy Pease, forsvarsmaður ræktunarsambands íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hefur íslenski fjárhundurinn verið frumsýndur á sýningum Kennel-klúbbsins, sem er sá stærsti í Bandaríkjunum. Um 200 meðlimir eru í ræktunarsambandi íslenska fjárhundsins þar í landi og eftirspurnin hefur aukist stöðugt. „Áhuginn á hundinum er orðinn frekar mikill eftir að hann var samþykktur í Kennel-klúbbinn í júní á síðasta ári,“ segir Maggy. „Áhuginn hefur aukist stöðugt. Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hundinn.“ Yfir 600 íslenskir fjárhundar eru á skrá ræktunarsambandsins í Bandaríkjunum og hundurinn er nú í 82. sæti af 162 yfir vinsælustu kyn Kennel-klúbbsins. „Alls kyns fólk á íslenska fjárhundinn, en við viljum að fólk sem skilur kynið eignist hundinn,“ segir Maggy, spurð hvers konar fólk hafi áhuga á íslenska fjárhundinum. „Það er mikil vinna að eiga hundinn. Hann þarf mikla hreyfingu og gott samband við eigendurna. Borgarlífið á ekki við hann, þótt margir hafi náð góðum árangri með hann í úthverfum. Okkur finnst skemmtilegast að sjá hundinn á sveitabæjum þar sem hann getur tekið þátt í daglegum verkum eins og hann hefur gert á Íslandi í gegnum tíðina.“- afb
Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Sjá meira