Stillimyndin hverfur af skjánum 25. febrúar 2011 09:00 Bæbæ Stillimyndin hverfur af sjónvarpsskjáum landsmanna í næsta mánuði. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Ég vona að þjóðin sé sammála mér um það að við séum búin að hafa stillimyndina of lengi,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Þau tímamót verða um miðjan mars að stillimyndin, sem fylgt hefur sjónvarpsáhorfendum frá árdögum Sjónvarpsins, hverfur af skjánum. Stillimyndin hefur sem kunnugt er blasað við sjónvarpsáhorfendum þegar ekkert er á dagskránni. „Þetta atvikaðist þannig að í jólafríinu fyrir norðan kveikti maðurinn minn, sem er norskur, á sjónvarpinu og sagði mér að það væri eitthvað bilað. Í kjölfarið fór ég að skoða þetta og ræða hér innanhúss og við uppgötvuðum að við værum frekar sveitaleg, að þetta væri eins og í austantjaldslöndunum. Í kjölfarið tókum við þá djörfu ákvörðun að jarða stillimyndina,“ segir Sigrún í léttum dúr. Sigrún segir að verið sé að vinna að endanlegri útfærslu þess sem taki við af stillimyndinni. Meðal þess sem komi til greina séu dagskrárkynningar, tónlistarmyndbönd og ýmist kynningarefni og bein útsending úr myndveri Rásar 2. „Svo erum við að skoða kostnaðarhliðina á því að byrja útsendingar fyrr á daginn. Sá tími gæti til dæmis nýst í endursýningar, sem við eigum oft í vandræðum með,“ segir Sigrún.- hdm
Lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira