Hagnast um 66% á kaupum ríkisbréfa með aflandskrónum 9. febrúar 2011 11:26 Greining Arion banka hefur sett upp ímyndað dæmi um hvernig hægt er að hagnast um 66% með því að kaupa íslensk ríkisskuldabréf með aflandskrónum. Slíkt er hægt samkvæmt gjaldeyrishöftunum. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru í dag um 200 milljarðar aflandskróna inn á svonefndum VOSTRO reikningum erlendra bankastofnanna. Þar að auki eru 200 milljarðar bundnir í íslenskum ríkisskuldabréfum og húsbréfum. Þetta kom fram í fréttum visir.is og Stöðvar 2 í gærdag. „Aflandsgengi evru stendur í dag í kringum 258/288 (kaup/sala) kr. en gengið hefur hækkað nokkuð síðustu misseri en það fór lægst í 200 kr. sumarið 2010. Hér verður látið liggja á milli hluta um hversu marktækt aflandsgengið er og hvort hægt sé að eiga viðskipti á umræddu gengi. Erlendur aðili sem kaupir aflandskrónur á genginu 260 (gagnvart evru) má kaupa íslensk ríkisskuldabréf - í gegnum erlendan banka," segir í Markaðspunktum greiningarinnar. Dæmi greiningarinnar er eftirfarandi: Gert er ráð fyrir að fjárfestir kaupir aflandskrónur fyrir 100 evrur og kaupir HFF14 (Húsbréfaflokkur sem rennur út árið 2014, innsk. blm.) fyrir þá fjárhæð. Til einföldunar er hér gert ráð fyrir því að fjárfestingin eigi sér stað 16. mars 2011 og hér er horft framhjá ávöxtunarkröfu HFF14 og hún því sett jafnt og núll. Út frá þessu einfalda dæmi myndi slík fjárfesting skila ávöxtun upp á 66% í evrum. Í skrefi eitt kaupir fjárfestir aflandskrónur fyrir evrur sem síðan eru notaðar í skrefi tvö til að kaupa HFF14. Í skrefi þrjú eru krónur seldar á gjaldeyrismarkaði þegar greiðslur berast en síðasta greiðslan á sér stað 15. september 2014. Fjárfestir sem átti eina evru í upphafi tímabils á 1,656 evrur í lok tímabilsins (forsenda: gengi evru gagnvart krónu 157). Tengdar fréttir Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46 Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Greining Arion banka hefur sett upp ímyndað dæmi um hvernig hægt er að hagnast um 66% með því að kaupa íslensk ríkisskuldabréf með aflandskrónum. Slíkt er hægt samkvæmt gjaldeyrishöftunum. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru í dag um 200 milljarðar aflandskróna inn á svonefndum VOSTRO reikningum erlendra bankastofnanna. Þar að auki eru 200 milljarðar bundnir í íslenskum ríkisskuldabréfum og húsbréfum. Þetta kom fram í fréttum visir.is og Stöðvar 2 í gærdag. „Aflandsgengi evru stendur í dag í kringum 258/288 (kaup/sala) kr. en gengið hefur hækkað nokkuð síðustu misseri en það fór lægst í 200 kr. sumarið 2010. Hér verður látið liggja á milli hluta um hversu marktækt aflandsgengið er og hvort hægt sé að eiga viðskipti á umræddu gengi. Erlendur aðili sem kaupir aflandskrónur á genginu 260 (gagnvart evru) má kaupa íslensk ríkisskuldabréf - í gegnum erlendan banka," segir í Markaðspunktum greiningarinnar. Dæmi greiningarinnar er eftirfarandi: Gert er ráð fyrir að fjárfestir kaupir aflandskrónur fyrir 100 evrur og kaupir HFF14 (Húsbréfaflokkur sem rennur út árið 2014, innsk. blm.) fyrir þá fjárhæð. Til einföldunar er hér gert ráð fyrir því að fjárfestingin eigi sér stað 16. mars 2011 og hér er horft framhjá ávöxtunarkröfu HFF14 og hún því sett jafnt og núll. Út frá þessu einfalda dæmi myndi slík fjárfesting skila ávöxtun upp á 66% í evrum. Í skrefi eitt kaupir fjárfestir aflandskrónur fyrir evrur sem síðan eru notaðar í skrefi tvö til að kaupa HFF14. Í skrefi þrjú eru krónur seldar á gjaldeyrismarkaði þegar greiðslur berast en síðasta greiðslan á sér stað 15. september 2014. Fjárfestir sem átti eina evru í upphafi tímabils á 1,656 evrur í lok tímabilsins (forsenda: gengi evru gagnvart krónu 157).
Tengdar fréttir Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46 Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. 8. febrúar 2011 12:46
Leita til EFTA vegna innflutnings á aflandskrónum Hæstréttur hefur samþykkt að leita ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna innflutnings á aflandskrónum til landsins. Um 200 milljarðar króna eru núna á reikningum í útlöndum. 8. febrúar 2011 19:33