Vesturröst hefurtryggt sér umboð fyrir Federal ,CCI og American Eagle skot og hafa þeir fengið nýja sendingu af þeim og ein nákvæmustu verksmiðju hlöðnu skot sem hægt er að fá í dag Federal Premium í nokkrum caliberum.
Í dag er til 17 HME, 17 Mach ,22cal short, 22 cal, 223, 22-250, 243, 25-06, 270, 6,5x55, 308 , 7mm08, 3006, 7mm08, 7mm rem mag, 7mm mauser, 300 win mag, 300 Rem Ultra, 300 WSM 8mm mauser, 25 auto, 32 S&W, 9mm, 357M o.fl.
Þetta eru góðar fréttir fyrir skyttur landsins því það er ekki langt síðan að ákveðin kaliber voru hreinlega ekki til á landinu.
Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi
