30 laxar veiðst í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 12:03 Mynd: www.svfr.is Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði
Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Laxveiðimenn fagna væntanlegri rigningu Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði 107 sm lax veiddist í Grímsá Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði