Pikkfastir í fortíðinni Trausti Júlíusson skrifar 26. september 2011 21:00 Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins. Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins.
Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira